16/02/2018

Sýning Erlings Páls Ingvarssonar í Hallgrímskirkju – SÝNINGARLOK UM HELGINA

Sýningu Erlings Páls Ingvarssonar „BIRTING“ í Hallgrímskirkju lýkur á sunnudaginn. “Sýningin er tileinkuð vaxandi birtu með tilvísun í þann árstíma sem hún stendur yfir, og einnig […]
02/02/2018

Listamannaspjall á laugardegi – Erlingur Páll Ingvarsson Í Hallgrímskirkju 3. feb. kl. 17

Laugardaginn 3. febrúar kl. 17:00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til listamannaspjalls í Hallgrímskirkju í tengslum við sýningu Erlings Páls Ingvarssonar, Birting/Illumination. Erlingur mun ræða um sýninguna og […]
02/02/2018
Schola cantorum

Tónleikum Schola cantorum sunnudaginn 4.febrúar frestað

Tónleikum Schola cantorum, sem áttu að fara fram næstkomandi sunnudag 4. febrúar verður því miður að fresta af óviðráðanlegum ástæðum. Efnisskráin, sem samanstendur af kórverkum eftir […]
26/01/2018
Hallgrímskirkja

Fjölbreyttir tónleikar TÓNSMÍÐANEMA LHÍ með flytjendum úr TÓNLISTARDEILD LHÍ 27. janúar nk. kl. 14

Fjölbreytt og spennandi músík mun hljóma á tónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju næstkomandi laugardag, 27. janúar klukkan 14. Einleiksverk, kammerverk og ljóðasöngvar hljóma auk einleiksverks […]