08/04/2019
Choir of Claire College Cambridge

‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ – tónleikar með ALUMNI frá Claire College Cambridge laugardaginn 13. apríl kl. 17

ALUMNI – atvinnumanna sönghópur úr kór Clare College Cambridge Stjórnandi: Graham Ross. KÓRTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 13. apríl 2019 laugardagur kl. 17 ‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ Breskur úrvalsoktett úr kór Clare College […]
14/03/2019
Hallgrímskirkja - Tónleikar

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 36. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17. Þar verða reikningar síðasta starfsárs bornir upp til samþykktar og boðið verður […]
08/03/2019
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir

Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur- Birtingarmyndir/ Manifestations – Sýningaropnun sunnudaginn 10. mars kl. 12.15 – Allir velkomnir

Birtingarmyndir / Manifestations Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Birtingarmyndir verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 við messulok.  Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju.  Sýningastjórar […]
07/03/2019
Orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju

Rómantísk og tignarleg kór- og orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 kl. 17

Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju nk. sunnudag 10. mars 2019 kl.17 undir yfirskriftinni  Rómantísk kór- og orgeltónlist. Þar flytur kórinn sérlega fallega efnisskrá með kórtónlist eftir Bruckner, […]