29/10/2014

360 dagar í Grasagarðinum – Sýning Sigtryggs Baldurs Baldvinssonar í Hallgrímskirkju, opnaði föstudaginn 24. október.

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson sýnir myndlistarverk unnin sérstaklega í tilefni Hallgrímshátíðar, á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar.  Sýning Sigtryggs stendur fram yfir áramót. Sýningin samanstendur af um […]
23/10/2014

400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar – Dagskráin í heild sinni

Hér má sjá dagskrána á pdf 24. október föstudagur 18.00  Afmælishátíð Hallgríms Péturssonar hringd inn Hörður Áskelsson leikur á klukknaspil Hallgrímskirkju 18.15  Opnun myndlistarsýningar  „360 dagar […]
01/02/2014

Þorkels Sigurbjörnssonar tónskálds minnst

Þorkels Sigurbjörnssonar tónskálds minnst í Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. febrúar 2014 – í messu kl. 11 Kammerkórinn Schola cantorum og Listvinafélag Hallgrímskirkju minnast Þorkels Sigurbjörnssonar með tónleikum […]
25/06/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
20/06/2019
Björn Steinar Sólbergsson

Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 28 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku […]
05/06/2019
David Cassan

VIVALDI ÁRSTÍÐIRNAR Á KLAISINN og PICCOLOTROMPETAR Í HÁTÍÐARSKAPI á KIRKJULISTAHÁTIÐ miðvikudaginn 5. júní kl. 20

Tveir framúrskarandi íslenskir trompetleikarar og margverðlaunaður franskur orgelleikari koma fram á Kirkjulistahátíð miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Segja má að Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson hafi […]
26/04/2019
Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Undurfalleg trúartónlist á tónleikum laugardaginn 27. apríl kl. 14 í samstarfi við LHÍ

Undurfalleg trúartónlist hljómar á vortónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju laugardaginn 27. apríl kl. 14. Tónlistin spannar margar aldir, allt frá endurreisn til okkar tíma en […]