Austuríkissmaðurinn Johannes Zeinler kemur fram á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 og svo aftur sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00. Hann er einungis […]
Hvað? Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Hvenær? Fimmtudagur 11. júlí kl. 12.00 – 12.30 Hvar? Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti, 101 Reykjavík Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach. Eyþór […]
Schola cantorum heldur hádegistónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 10. júlí kl. 12:00. Á efnisskrá tónleikanna má finna íslenskar og erlendar kórperlur. Miðaverð er 2700 kr. og miðasala er […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju. Laugardagur 6. júlí kl. 12.00 Johannes Skoog flytur verk eftir Marcel Dupré, Jehan Alain og Maurice Duruflé. Miðasala opnar kl. 11.00 en […]