29/08/2023
Björtuloftum Hörpu - Harpa

Aðalfundur Listvinafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. september 2023 kl. 17 í Björtuloftum Hörpu

Aðalfundur Listvinafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17 í Björtuloftum Hörpu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning til stjórnar og tillaga að […]
04/08/2023
Mótettukórinn

MOZART REQUIEM OG BERNSTEIN CHICHESTER PSALMS – TÓNLEIKAR í ELDBORG HÖRPU 27. ÁGÚST 2023 KL. 17

TÓNLEIKAR Í ELDBORG HÖRPU SUNNUDAGINN 27. ÁGÚST 2023 KL. 17 EFNISSKRÁ: WOLFGANG AMADEUS MOZART (1756–1791): REQUIEM K. 626 fyrir fjóra einsöngvara, kór og hljómsveit LEONARD BERNSTEIN […]
15/05/2023
Mótettukórinn

VORTÓNLEIKAR MÓTETTUKÓRSINS í Fella- og Hólakirkju Uppstigningadag fimmtudaginn 18. maí 2023 kl. 20

Mótettukórinn mun syngja inn sumarið á vortónleikum sínum í Fella-og Hólakirkju á uppstigningardag, 18. maí, kl. 20.  Á efnisskránni verða undurfalleg verk, þar á meðal eftir […]
04/04/2023
HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU á föstudaginn langa kl. 12-17

HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU á föstudaginn langa kl. 12-17

HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU – NORÐURBRYGGJU á 1. hæð fyrir framan Kaldalón. Föstudaginn langa 7. apríl 2023 kl. 12–17 LESARI: Halldór Hauksson TÓNLISTARFLYTJENDUR: […]
22/03/2023
Íslensku tónlistarverðlaunin

ÓRATÓRÍAN GUÐSPJALL MARÍU MEÐ 2 TILNEFNINGAR TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA 2023

Stjórn Listvinafélagsins er himinlifandi með 2 tilnefningar sem GUÐSPJALL MARÍU eftir HUGA GUÐMUNDSSON fékk til Íslensku Tónlistarverðlaunanna 2023- bæði sem TÓNVERK ÁRSINS og einnig TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS, […]
22/12/2022
MESSÍAS eftir G.F. Händel á 40 ára afmælistónleikum Mótettukórsins og Listvinafélagsins í Reykjavík - Útsending frá tónleikunum á Rás 1 á Jóladag

MESSÍAS eftir G.F. Händel á 40 ára afmælistónleikum Mótettukórsins og Listvinafélagsins í Reykjavík – Útsending frá tónleikunum á Rás 1 á Jóladag

Flutningurinn á MESSÍAS eftir G.F. Händel fyrir fullu húsi á 40 ára afmælistónleikum Listvinafélagsins og Mótettukórsins í Eldborgarsal Hörpu 20. nóv. sl. hlaut frábærar viðtökur áheyrenda […]
14/10/2022

Messías eftir G.F. Händel- 40 ára afmælistónleikar Mótettukórsins og Listvinafélagsins í Reykjavík í Eldborg Hörpu 20. nóvember 2022 kl. 17

Mótettukórinn ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Reykjavík og fjórum afburða einsöngvurum flytja Messías eftir Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. nóvember 2022 kl. […]
07/06/2022

Myndir: Guðspjall Maríu eftir Huga Guðmundsson – heimsfrumflutningur á Listahátíð í Reykjavík 6. júní 2022

Ljósmyndari: Leifur Wilberg Orrason. Lesa nánari upplýsingar um Guðspjall Maríu hér.
25/05/2022
GUÐSPJALL MARÍU

GUÐSPJALL MARÍU- heimsfrumflutningur á Listahátíð í Reykjavík annan í hvítasunnu 6. júní 2022 kl. 20

Heimsfrumflutningur á óratóríunni The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson fer fram í Hallgrímskirkju á annan í hvítasunnu 6. júní kl. 20. Guðspjall Maríu er ný […]
25/05/2022
Jólaóratórían í Hörpu

AÐALFUNDARBOÐ- aðalfundur Listvinafélagsins i Reykjavík í Björtuloftum miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 17.

Aðalfundur Listvinafélagsins i Reykjavík verður haldinn í Björtuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og boðið verður upp […]
16/05/2022
Passíusálmalestri Halldórs Haukssonar í Hörpu afar vel tekið

Passíusálmalestri Halldórs Haukssonar í Hörpu afar vel tekið

Passíusálmadagskrá Listvinafélagsins í samvinnu við Hörpu á föstudaginn langa 15. apríl sl. var vel sótt og vakti lestur Halldórs Haukssonar mikla athygli og hrifningu áheyrenda. Fréttastofa […]
11/04/2022
Sýningarleiðsögn Rósu Gísladóttur í Ásmundarsafni fyrir félaga í Listvinafélaginu í Reykjavík

Sýningarleiðsögn Rósu Gísladóttur í Ásmundarsafni fyrir félaga í Listvinafélaginu í Reykjavík 13. mars sl.

Það var ánægjuleg upplifun þegar listvinum var boðið upp á sýningarleiðsögn í Ásmundarsafni 13. mars sl. á sýninguna LOFTSKURÐUR þ.s. myndhöggvarar tveggja tíma, Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson, mætast […]
23/10/2024
Geisladiskurinn Meditatio II með kammerkórnum Schola Cantorum tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024

Geisladiskurinn Meditatio II með kammerkórnum Schola Cantorum tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024

Geisladiskurinn Meditatio II með kammerkórnum Schola Cantorum var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024. Diskurinn kom út á vegum hins þekkta sænska útgáfufyrirtækis BIS í apríl 2023 […]
22/10/2024
Óratórían Guðspjall Maríu /The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna

Óratórían Guðspjall Maríu /The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna

Óratórían Guðspjall Maríu-  The Gospel of Mary- eftir Huga Guðmundsson er tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í kvöld 22. október 2024. Tónlistarverðlaun […]
30/08/2024
UMBRA - 10 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR - ÓMUR ALDANNA - Sunnudaginn 1. september kl. 16 í Norðurljósum, Hörpu

UMBRA – 10 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR – ÓMUR ALDANNA – Sunnudaginn 1. september kl. 16 í Norðurljósum, Hörpu

Listvinafélagið í Reykjavík 42. starfsár – UMBRA – Sígildir sunnudagar Á þessum tíu ára afmælistónleikum UMBRU, í samstarfi við Listvinafélagið í Reykjavík, er áheyrendum boðið upp […]
14/05/2024
Björtuloftum Hörpu - Harpa

AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK – ÞRIÐJUDAGINN 28. MAÍ 2024

AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK VERÐUR HALDINN ÞRIÐJUDAGINN 28. MAÍ KL. 16.30 í FIMMUND Á 5. HÆÐ Í HÖRPU. Þetta er mjög mikilvægur aðalfundur þ.s. hugmyndir stjórnarinnar […]