Mótettukór Hallgrímskirkju

20/09/2021
Kammerkórinn Schola Cantorum

IN PARADISUM — TÓNLEIKAR SCHOLA CANTORUM Í HÁTEIGSKIRKJU SUNNUDAGINN 26. SEPT. 2021 KL. 17

Kammerkórinn Schola Cantorum, sem fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári, heldur tónleika í Háteigskirkju í Reykjavík sunnudaginn 26. september 2021 kl. 17. Er það […]
18/09/2021
Hafliði Hallgrímsson

Hafliði Hallgrímsson tónskáld áttræður – Kveðja frá Listvinafélaginu í Reykjavík

Listvinafélagið sendir Hafliða, sem nú býr í London, innilegar árnaðaróskir á áttræðisafmælinu með kærum þökkum fyrir allt sem hann hefur gefið íslensku og alþjóðlegu tónlistarlífi. Það […]
09/06/2021
Listvinafélagið breytir um nafn og flytur úr Hallgrímskirkju- fréttir frá aðalfundi 26. maí sl.

Listvinafélagið breytir um nafn og flytur úr Hallgrímskirkju- fréttir frá aðalfundi 26. maí sl.

Á fjölmennum aðalfundi 38. starfsárs Listvinafélags Hallgrímskirkju, sem haldinn var í Kolabrautinni í Tónlistarhúsi Hörpu miðvikudaginn 26. maí, var tillaga stjórnar félagsins um ný lög samþykkt. […]
17/05/2021
Mótettukór Hallgrímskirkju

Vortónleikar Mótettukórsins – Bach & Schütz

LAUGARDAGINN 29. MAÍ 2021 KL. 17 LANGHOLTSKIRKJU REYKJAVÍK STJÓRNANDI: HÖRÐUR ÁSKELSSON Fluttar verða glæsilegar 5-8 radda mótettur og sálmavers eftir J.S. BACH og H. SCHÜTZ, útsetningar […]
12/05/2021

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju í Háuloftum Hörpu miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 17

AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í Háuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 17.  https://www.harpa.is/harpa/salir-og-rymi/haaloft/ Gengið er inn um starfsmannainnganginn á hægri hlið […]
23/04/2021
LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar

LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar

LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar. Þrjú skáld af yngri kynslóð kallast á við sálmaskáld frá fyrri öldum. Nútímaskáldin flytja ljóð […]
18/08/2020
Lára Bryndís Eggertsdóttir

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leikur á níundu og síðustu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 20. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
06/08/2020
Eyþór Franzson Wechner

Eyþór Franzson Wechner leikur á áttundu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 13. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst áheyrendum […]
04/08/2020
Orgel

Eyþór Ingi Jónsson leikur á sjöundu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 6. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum […]
27/07/2020
Tómas Guðni Eggertsson

Tómas Guðni Eggertsson leikur á sjöttu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 30. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst […]
20/07/2020
Kitty Kovács

Kitty Kovács leikur á fimmtu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 23. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum […]
13/07/2020
Matthías Harðarson

Matthías Harðarson leikur á fjórðu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 16. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst […]
07/03/2019
Orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju

Rómantísk og tignarleg kór- og orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 kl. 17

Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju nk. sunnudag 10. mars 2019 kl.17 undir yfirskriftinni  Rómantísk kór- og orgeltónlist. Þar flytur kórinn sérlega fallega efnisskrá með kórtónlist eftir Bruckner, […]
08/03/2018
Tónleikar Mótettukórsins

ÁKALL- föstutónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju sunnudaginn 11. mars kl. 17

Sérlega fallegir og áhrifamiklir tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju sunnudaginn 11. mars nk. kl. 17. Efnisskrá föstutónleika Mótettukórsins undir yfirskriftinni Ákall er samansett af áhrifaríkum trúarlegum kórverkum sem fjalla um missi, […]
25/11/2016
Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju

„Ó sól mín lífs“ – Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju

Sunnudaginn 4. desember kl. 17 Þriðjudaginn 6. desember kl. 20 Fram koma: Mótettukór Hallgrímskirkju Maria Keohane, sópran Mattias Wager, orgel Stjórnandi er Hörður Áskelsson Mótettukór Hallgrímskirkju […]
19/10/2016
Mótettukór Hallgrímskirkju

Hrífandi barokksveifla í Hallgrímskirkju! – Eurovisionstefið í allri sinni dýrð!

Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju ( áður Den Haag) flytja glæsilegu […]