Næstkomandi sunnudag, þann 11. október kl. 12.30, mun Helgi Þorgils Friðjónsson leiða gesti um sýningu sína Fimm krossfestingar, ský og marmari sem nú stendur yfir í […]
Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]
Hér má sjá dagskrána á pdf 24. október föstudagur 18.00 Afmælishátíð Hallgríms Péturssonar hringd inn Hörður Áskelsson leikur á klukknaspil Hallgrímskirkju 18.15 Opnun myndlistarsýningar „360 dagar […]
Þorkels Sigurbjörnssonar tónskálds minnst í Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. febrúar 2014 – í messu kl. 11 Kammerkórinn Schola cantorum og Listvinafélag Hallgrímskirkju minnast Þorkels Sigurbjörnssonar með tónleikum […]