Tónaflóð Kerfisstjóri

22/12/2022

MESSÍAS eftir G.F. Händel á 40 ára afmælistónleikum Mótettukórsins og Listvinafélagsins í Reykjavík – Útsending frá tónleikunum á Rás 1 á Jóladag

Flutningurinn á MESSÍAS eftir G.F. Händel fyrir fullu húsi á 40 ára afmælistónleikum Listvinafélagsins og Mótettukórsins í Eldborgarsal Hörpu 20. nóv. sl. hlaut frábærar viðtökur áheyrenda […]
14/10/2022

Messías eftir G.F. Händel- 40 ára afmælistónleikar Mótettukórsins og Listvinafélagsins í Reykjavík í Eldborg Hörpu 20. nóvember 2022 kl. 17

Mótettukórinn ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Reykjavík og fjórum afburða einsöngvurum flytja Messías eftir Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. nóvember 2022 kl. […]