Helgina 5.-6. ágúst mun einn eftirsóttasti konsertorganisti Dana Bine Katrine Bryndorf leika á dásamlega Klais orgel Hallgrímskirkju. Á fyrri tónleikum helgarinnar Laugardaginn 5.ágúst kl. 12-12.30 mun […]
Mesta tónverk allra tíma og þjóða Mótettukór Hallgrímskirkju flytur Messu í h-moll eftir Johann Sebastian Bach á tvennum hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju helgina 10.-11. júní nk. í […]
Gretar Reynisson: 501 NAGLI Listsýning Gretars Reynissonar, 501 NAGLI, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 21. maí 2017 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags […]
Hátíðarhljómar við áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, þar sem dregnir eru upp lúðrar og pákur og áramótin spiluð inn að vanda við hrífandi […]