Jólatónleikar Mótettukórsins hafa verið fastur og hátíðlegur liður á aðventunni í tæplega 40 ár og verða tónleikarnir að þessu sinni haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn […]
Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst sunnudaginn 30. nóvember nk. og stendur til 31. desember. Þetta er tíunda skiptið, sem Listvinafélagið stendur fyrir Jólatónlistarhátíð. Eins og undanfarin ár býður […]