Tónaflóð Kerfisstjóri

27/04/2017

Tónleikar Tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið laugardaginn 29. apríl kl. 12- (ath. breyttan tíma)

Þriðju tónleikar nemenda Listaháskóla Íslands á þessu skólaári verða í Hallgrímskirkju laugardaginn 29. apríl kl. 12 og er efniskráin mjög fjölbreytt og glæsileg. Alls koma 16 […]