Tónaflóð Kerfisstjóri

26/01/2018

Fjölbreyttir tónleikar TÓNSMÍÐANEMA LHÍ með flytjendum úr TÓNLISTARDEILD LHÍ 27. janúar nk. kl. 14

Fjölbreytt og spennandi músík mun hljóma á tónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju næstkomandi laugardag, 27. janúar klukkan 14. Einleiksverk, kammerverk og ljóðasöngvar hljóma auk einleiksverks […]
21/12/2017

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – Myndir

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju 10. des. 2017. Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju, Elmar Gilbertsson óperusöngvari, Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari, stjórnandi Hörður Áskelsson. Ljósmyndari: Kristín Bogadóttir