In Paradisum er að þessu sinni yfirskrift hinna árlegu tónleika kammerkórsins Schola Cantorum í Hallgrímskirkju í tilefni af Allraheilagramessu. Titillinn er sóttur í heiti eins kafla […]
LAUGARDAGINN 19. október kl. 17:00 BAROKKHÓPURINN BAROQUE-AROS FRÁ ÁRÓSUM Í DANMÖRKU GESTASÖNGVARI- SIGRÍÐUR ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR MEZZOSÓPRAN EINLEIKARI: ERIC BESELIN, ÓBÓ/OBOE Flutt verður ÍTÖLSK BAROKKTÓNLIST eftir Monteverdi, […]
Myndlistarsýning Páls Hauks, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. september 2019 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa […]
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]