Listsýning Sigurborgar Stefánsdóttur „Aðrir sálmar“ verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. desember 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningastjóri er […]
Sérlega fallegir og áhrifamiklir tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju sunnudaginn 11. mars nk. kl. 17. Efnisskrá föstutónleika Mótettukórsins undir yfirskriftinni Ákall er samansett af áhrifaríkum trúarlegum kórverkum sem fjalla um missi, […]
31. október – þriðjudagur Siðbótardagurinn. 12.00- 12.30 95 TESUR LESNAR Siðbótin hófst fyrir 500 árum þegar Marteinn Lúther negldi 95 tesur á kirkjudyr. Tesurnar, sem breyttu […]
Sunnudaginn 29. október n.k. verður haldin kantötuguðsþjónusta á “Lúthersdögum” í Hallgrímskirkju, þar sem stór hópur söngvara og hljóðfæraleikara flytur kantötutónlist við sálma Marteins Lúthers. Kristján Valur […]