Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju. Laugardagur 6. júlí kl. 12.00 Johannes Skoog flytur verk eftir Marcel Dupré, Jehan Alain og Maurice Duruflé. Miðasala opnar kl. 11.00 en […]
Tónverkið TÍMAEINING – Halldór Eldjárn Ásmundarsal 27. júní kl. 20:30 Frumflutningur Tónverkið Tímaeining í Ásmundarsal 27. júní kl. 20:30. Tónverkið Tímaeining eftir Halldór Eldjárn verður flutt í […]
Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2018. Klais orgel Hallgrímskirkju var vígt 13. desember 1992 og hefur sú skemmtilega hefð skapast að halda jólatónleika með orgelinu kringum vígsluafmælisdag orgelsins. […]