28/06/2018 28/06/2018Hinn margverðlaunaði Los Angeles Children’s Chorus gestur Alþjóðlegs orgelsumars mánudagskvöldið 2. júlíLos Angeles Children’s Choir, sem hefur hlotið mikið lof fyrir einstakan „bel canto“ söng sinn er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars 2018 mánudagskvöldið 2. júlí nk. kl. 20. […]