Sýningu Erlings Páls Ingvarssonar „BIRTING“ í Hallgrímskirkju lýkur á sunnudaginn. “Sýningin er tileinkuð vaxandi birtu með tilvísun í þann árstíma sem hún stendur yfir, og einnig […]
Laugardaginn 3. febrúar kl. 17:00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til listamannaspjalls í Hallgrímskirkju í tengslum við sýningu Erlings Páls Ingvarssonar, Birting/Illumination. Erlingur mun ræða um sýninguna og […]