Tónaflóð Kerfisstjóri

27/10/2017

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju – Kantötuguðsþjónusta 29. október 2017 kl. 17.00

Sunnudaginn 29. október n.k. verður haldin kantötuguðsþjónusta á “Lúthersdögum” í Hallgrímskirkju, þar sem stór hópur söngvara og hljóðfæraleikara flytur kantötutónlist við sálma Marteins Lúthers. Kristján Valur […]
27/10/2017

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26.-31. október 2017 – „Sálmar á nýrri öld“

Hallgrímskirkja 27. október 2017 klukkan 20.00  Hallgrímsdagurinn, 343. ártíð Hallgríms Péturssonar „Sálmar á nýrri öld“ Kammerkórinn Schola cantorum  Stjórnandi: Hörður Áskelsson  Listvinafélag Hallgrímskirkju og Hallgrímssöfnuður standa fyrir Lúthersdögum […]