Tónaflóð Kerfisstjóri

23/02/2018

Kristín Reynisdóttir: SYNJUN / REFUSAL- sýningaropnun sunnudaginn 25. febrúar kl. 12.15

Listsýning Kristínar Reynisdóttur, SYNJUN, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 25. febrúar 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. […]
02/02/2018

Listamannaspjall á laugardegi – Erlingur Páll Ingvarsson Í Hallgrímskirkju 3. feb. kl. 17

Laugardaginn 3. febrúar kl. 17:00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til listamannaspjalls í Hallgrímskirkju í tengslum við sýningu Erlings Páls Ingvarssonar, Birting/Illumination. Erlingur mun ræða um sýninguna og […]