Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 28 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku […]
Tveir framúrskarandi íslenskir trompetleikarar og margverðlaunaður franskur orgelleikari koma fram á Kirkjulistahátíð miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Segja má að Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson hafi […]
Undurfalleg trúartónlist hljómar á vortónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju laugardaginn 27. apríl kl. 14. Tónlistin spannar margar aldir, allt frá endurreisn til okkar tíma en […]