HANS-OLA ERICSSON organisti/prófessor við McGIll-háskólann í Montréal á tónleikum helgarinnar 11. og 12. ágúst

Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju
Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 9. ágúst
07/08/2018
Jónas Þórir Jónasson
Jónas Þórir organisti Bústaðakirkju heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 16. ágúst.
14/08/2018
Sýna allt

HANS-OLA ERICSSON organisti/prófessor við McGIll-háskólann í Montréal á tónleikum helgarinnar 11. og 12. ágúst

Hans-Ola Ericsson

Hans-Ola Ericsson lærði orgelleik og tónsmíðar í Stokkhólmi, Freiburg, Bandaríkjunum og Feneyjum. Árið 1989 var hann skipaður prófessor í kirkjutónlist og orgelleik við tónlistardeild Háskólans í Piteå/Luleå í Svíþjóð. Árið 1996 varð hann fastur gestaprófessor í Bremen og árið 2011 var hann skipaður orgelprófessor við McGill háskólann í Montréal í Kanada.

Hans-Ola Ericsson hefur komið fram á tónleikum víða um heim og unnið með mörgum þekktum tónskáldum við túlkun verka þeirra, s.s. György Ligeti og Olivier Messiaen. Þá er hann vinsæll dómnefndarmaður í orgelkeppnum.

Laugardaginn 11. ágúst kl. 12 leikur hinn heimsfrægi organisti og prófessor við McGill-háskólann í Montréal, Hans-Ola Ericsson, verk eftir O. Lindberg og J.S Bach.

Efnisskrá:

Oskar Lindberg 1887‒1955 Sónata í g-moll, 1924

I Marcia elegiaca

II Adagio

III Alla Sarabanda

IV Finale: Allegro con brio

 

Johann Sebastian Bach 1685‒1750

O Mensch, bewein‘ dein Sünde gross, BWV 622

Prelúdía og fúga í h-moll, BWV 544

 

Sunnudaginn 5. ágúst kl. 17 leikur Hans-Ola Ericsson verk eftir J.S Bach, R. Wagner (Pílagrímakórinn úr Tannhäuser) og F. Liszt. Miðaverð kr. 2.500

Efnisskrá:

Johann Sebastian Bach 1685‒1750

Einleitung und Fuge /Inngangur og fúga

Umr. Franz Liszt 1811‒1886 úr kantötunni Ich hatte

viel Bekümmernis, BWV 21

 

Richard Wagner 1813‒1883 Pílagrímakórinn úr Tannhäuser

Umr. Franz Liszt

 

Johann Sebastian Bach

Chromatische Fantasie, BWV 903

Umr. Max Reger 1873‒1916

 

Johann Sebastian Bach Lokakafli Matteusarpassíu

Umr. Charles-Marie Widor 1844‒1937

 

Franz Liszt Fantasía og fúga um kóralinn

Ad nos, ad salutarem undam, 1850

 

Miðar eru seldir í kirkjunni klukkutíma fyrir tónleikana og á www.midi.is