SÁLUMESSA Á ALLRA HEILAGRA MESSU

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

SÁLUMESSA Á ALLRA HEILAGRA MESSU

10/11/19

„SÁLUMESSA“  Á ALLRA HEILAGRA MESSU

10. nóvember sunnudagur kl 17.00

Árlegir tónleikar á allra heilagra messu, þegar látinna er minnst um allan heim.

Schola cantorum flytur stemmningsfull verk tengd þessum degi. Stjórnandi Hörður Áskelsson.

Efnisskráin auglýst síðar.

Aðgangseyrir: 3.900 kr., afsláttur fyrir nemendur, öryrkja og félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju

Upplýsingar

Dagsetn:
10/11/19