BAROQUE-AROS

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

BAROQUE-AROS

19/10/19

BAROQUE-AROS

  1. október laugardagur kl. 17

Barokktónleikar með barokkhópnum BaroqueAros frá Árósum í Danmörku

Einsöngvari: Andrea Pellegrini mezzósópran

BaroqueAros er barokkhópur skipaður atvinnuhljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveitinni í Árósum og hljóðfæraleikurum sem búa í nágrenni Árósa.

Hópurinn er þekktur fyrir mikla spilagleði og útgeislun og hefur frá stofnun sinni 2010 vakið mikla athygli og hlotið einróma lof fyrir framlag sitt til flutnings barokktónlistar.

Aðgangseyrir: 4.500 kr., afsláttur fyrir nemendur, öryrkja og félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju.

Upplýsingar

Dagsetn:
19/10/19