Hátíðartónleikar í Eldborg 3. des kl. 20.

Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Hátíðartónleikar í Eldborg 3. des kl. 20.

03/12/23 | 20:00 - 21:30

Eitt af rómuðustu stórvirkjum tónlistarsögunnar, Maríuvesper frá 1610 eftir Claudio Monteverdi, sem er talið eitt allra fegursta og merkasta kirkjutónverk allra tíma, verður flutt í fyrsta sinn í Eldborg Hörpu á glæsilegum hátíðartónleikum 1. sunnudag í aðventu, 3. desember, kl. 20 á vegum Listvinafélagsins í Reykjavík.

Nánari upplýsingar hér.

Details

Date:
03/12/23
Time:
20:00 - 21:30