Maríutónleikum Schola cantorum 13. mars frestað

Pétur og úlfurinn og Krossganga Krists helgina 19. og 20. mars
10/03/2016
Hundrað barna söngvahátíð, heildarlestur Passíusálmanna og endurreisnarsöngur Schola cantorum í Hallgrímskirkju í páskavikunni
22/03/2016

Maríutónleikum Schola cantorum 13. mars frestað

Tónleikum Schola cantorum með lofsöngvum til Maríu sem vera áttu að vera á Boðunardag Maríu, sunnudaginn 13. mars næstkomandi, verður því miður að fresta af óviðráðanlegum orsökum. Ný dagsetning verður ákveðin mjög bráðlega og auglýst á vegum Listvinafélagsins.