Kanadísk orgelstjarna lætur orgelið syngja af krafti

Ágúst Ingi Ágústsson og Lene Langballe
Glæsileg miðaldatónlist á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju
24/07/2019
Schola cantorum
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 31. júlí í Hallgrímskirkju
29/07/2019
Sýna allt

Kanadísk orgelstjarna lætur orgelið syngja af krafti

Dr. Isabelle Demers

Dr. Isabelle Demers

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019

Laugardagur 27. júlí kl. 12.00 – 12.30

Isabelle Demers, kanadísk orgelstjarna og prófessor í Bandaríkjunum

Flytur verk eftir Ernest Macmillan, Rachel Laurin, Oskar Lindberg og Sir George Thalben-Ball.

Miðaverð 2500 kr

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019

Sunnudagur 28. júlí kl. 17.00 – 18.00

Isabelle Demers, kanadísk orgelstjarna og prófessor í Bandaríkjunum

Á efnisskrá eru verk eftir Charles Tournemire, Jason Roberts, J. S. Bach, Charles-Valentin Alkan og Igor Stravinsky.

Miðaverð 3000 kr

Kanadísk orgelstjarna lætur orgelið syngja af krafti

Dr. Isabelle Demers er frá Quebec í Kanada og lauk doktorsnámi frá Juilliard School. Hún er orgelkennari og forstöðumaður orgeldeildarinnar við Baylor University í Texas. Hún er einnig fulltrúi Phillip Truckenbrod Concert Artists, LLC í Norður-Ameríku. 

Isabelle hefur leikið í Evrópu, Óman, Ástralíu, Nýja Sjálandi, í flestum fylkjum Bandaríkjanna og í heimalandi sínu Kanada. 

Á árunum 2018-2019 kom hún fram m.a. í Maison Symphonique í Montreal, Quebec, Elbphilharmonie í Hamborg, Þýskalandi, Ráðhúsinu í Stokkhólmi, Svíþjóð, The Forbidden City Concert Hall í Peking, Kína og Westminster Abbey í London, Bretlandi. 

Dr. Demers kemur oft fram á ráðstefnum í boði The American Guild of Organists, The Institute of Organ Builders and International Society of Organbuilders, The Royal Canadian College of Organists og The Organ Historical Society. 

Hún hefur gefið út fjóra geisladiska hjá Acis útgáfunni sem allir hafa fengið frábæra dóma. Á síðasta ári var hún einleikari með hljómsveit og Baylor University Choir, á upptöku á Requiem eftir Maurice Duruflé sem tekin var upp í St. Etienne du Mont kirkjunni í París þar sem Duruflé starfaði. 

Hvar sem hún kemur fram á tónleikum hefur hún fengið framúrskarandi dóma. 

„Enginn skortur er á organistum sem kunna að láta orgelið öskra en Demers lét hljóðfærið syngja af krafti.” 

(Peter Reed, Classical source.com. England 2016). 

Laugardaginn 27. júlí kl. 12.00

Ernest Macmillan 1893-1973 
Cortége Académique 

Rachel Laurin 1961- 
Two Short Etudes op. 68 
Flight of the Hummingbird 
Dialogue of the Mockingbirds 

Oskar Lindberg 1887-1995
Gammal fäbodpsalm från Dalarna 

Sir George Thalben-Ball 1896-1987 
Variations on a Theme of Paganini 

Sunnudaginn 28. júlí kl. 17.00

Charles Tournemire 1870-1939 
Choral-Improvisation on the Victim Paschali 

Jason Roberts 1980- 
Two Scherzos 
Whimsical 
Mischievous 

Johann Sebastian Bach 1685-1750 
Concerto in a minor BWV 593 after Vivaldi 
Allegro
Adagio senza pedale a due clavier
Allegro

Charles-Valentin Alkan 1813-1888 
Excerpts from Twelve Etudes for solo pedal 
Fughetta 
Adagio 
Moderato 

Igor Stravinsky 1882-1971 
Three movements from Petrushka transcription Isabelle Demers 
Russian Dance Petrushka’s Room The Shrovetide Fair