LAUGARDAGINN 19. október kl. 17:00
BAROKKHÓPURINN
BAROQUE-AROS FRÁ ÁRÓSUM Í DANMÖRKU
GESTASÖNGVARI-
SIGRÍÐUR ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR MEZZOSÓPRAN
EINLEIKARI: ERIC BESELIN, ÓBÓ/OBOE
Flutt verður ÍTÖLSK BAROKKTÓNLIST eftir Monteverdi, Mainerio, Marcello, Porpora og Biago Marini.
Aðgangseyrir: 3900 kr.
Miðasala í Hallgrímskirkju opið daglega 9-17 og á midi.is.
– afsláttur við innganginn fyrir námsmenn, öryrkja og eldri borgara.
Barokkhópurinn BaroqueAros sem er skipaður atvinnutónlistarmönnum, er þekktur fyrir mikla spilagleði og útgeislun og hefur frá stofnun sinni 2009 vakið mikla athygli og hlotið einróma lof fyrir framlag sitt til flutnings barokktónlistar í Danmörku. Sigríður Ósk Kristjánsdóttir hefur hlotið frábæra dóma bæði sem óperu- og barokksöngkona og var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir hlutverk sitt sem Drottningin af Saba í óratóríunni Sólómon eftir Händel á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju 2015. Sigríður er meðlimur í barokk-bandinu Symphonia Angelica.
Meðlimir BaroqueAros
Óbó: Eric Beselin, Fiðlur: Louise Gorm og Christine Hagge Larsen, Víóla: Mikkel Schreiber, Selló: Maria Edlund, Bassi: Erik Higgins, Semballeikari: Lára Bryndis Eggertsdottír og Mezzó-sópran: Sigridur Osk Kristjansdottír
www.baroquearos.dk
LISTVINAFELAG.IS