SÝNINGAROPNUN FINNBOGA PÉTURSSONAR Á KIRKJULISTAHÁTÍÐ 2019
Opnun myndlistarsýningar á opnunardegi Kirkjulistahátíðar.
Finnbogi hefur haldið ótal sýningar hér heima og erlendis. Verk hans eru samtímis jarðbundin og náttúrutengd, óræð og óhlutbundin. Hann er myndlistarmaður sem vinnur með rafmagn, spennubreyta, ljós og hljóðbylgjur.
Hljómurinn gegnir oft lykilhlutverki.
Sýningin stendur til 1. september
Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir.
Ókeypis aðgangur og allir hjartanlega velkomnir.