Slá þú hjartans hörpustrengi – Hádegistónleikar á aðventu með Schola cantorum

Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Slá þú hjartans hörpustrengi – Hádegistónleikar á aðventu með Schola cantorum

04/12/15 | 12:00 - 12:30

Á fyrstu hádegistónleikum sínum á aðventunni býður Schola cantorum upp á fagra kórtónlist tengda aðventu og jólum. Upplagt tækifæri til að koma við í Hallgrímskirkju í hádeginu og eiga stutta, hátíðlega stund í aðdraganda jóla. Stjórnandi kórsins er Hörður Áskelsson.

Aðgangseyrir kr. 2500. Listvinir fá 50% afslátt.

Details

Date:
04/12/15
Time:
12:00 - 12:30

Venue

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholt
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone:
510 1000
Website:
www.hallgrimskirkja.is