« All Events
Flutt verður við kertaljós hrífandi og hugljúf tónlist tengd minningardegi látinna. Einhver fegursta stund ársins í Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Aðgangseyrir: 3900 kr./ listvinir: 50 % afsláttur.