Dreams from my father er titill sýningar Erlu. Í Gamla testamentinu og í Íslendingasögunum hafa draumar mikla þýðingu og er sýningin tilraun til að raungera drauma í málverki, drauma sem áttu sér stað stuttu fyrir og eftir skyndilegt fráfall föður hennar í september 2014.