MENNINGARNÓTT

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

MENNINGARNÓTT

24/08/19

MENNINGARNÓTT

  1. ágúst laugardagur kl. 15-21

Samfelld dagskrá allan daginn í Hallgrímskirkju undir heitinu Sálmafoss með fjölbreyttri efnisskrá með kórum, hljóðfæraleikurum og Klaisorgelinu. Mikill mannfjöldi sækir Hallgrímskirkju heim á þessum degi og má segja að stöðugur straumur gesta sé inn og út úr kirkjunni allan daginn. Kaffihús Listvinafélagsins á Menningarnótt til styrktar starfi félagsins, þ.s. falleg antíkbollastell gleðja augað og ilmandi vöfflur og aðrar kræsingar gleðja gestina hefur sömuleiðis notið mikilla vinsælda.

Aðgangur að dagskránni í kirkjunni er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Upplýsingar

Dagsetn:
24/08/19