« All Events
LISTAHÁSKÓLINN Í HALLGRÍMSKIRKJU II
Fjölbreyttir og metnaðarfullir tónleikar með nemendum úr tónlistardeild LHÍ.
Umsjón Peter Maté og Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson.
Ókeypis aðgangur og allir hjartanlega velkomnir.