Jólaóratórían í Eldborgarsal Hörpu

Loading Events

« All Events

Jólaóratórían í Eldborgarsal Hörpu

nóvember 28

28. nóvember 2021:
Jólaóratórían I-IV eftir J.S Bach í Eldborgarsal Hörpu kl. 17. Flytjendur: Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík, Herdís Anna Jónasdottir sópran, Alex Potter kontratenór, Benjamin Glaubitz tenór, Jóhann Kristinsson bassi. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Miðasala á harpa.is

Details

Date:
nóvember 28