« All Events
GETSEMANESTUND MEÐ SCHOLA CANTORUM
Helgistund þar sem altari Hallgrímskirkju er afskrýtt með táknrænum hætti.
Schola cantorum syngur m.a. Miserere eftir Allegri, stjórnandi er Hörður Áskelsson.