11.00 Hátíðarmessa. Biskup Íslands Frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur.
Stjórnandi Hörður Áskelsson. Organisti Björn Steinar Sólbergsson.
Hátíðarmessan markar upphaf 35. starfsárs Listvinafélags Hallgrímskirkju og jólasöfnunar fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.