« All Events
Fimmtudagur 27. júní kl. 12.00
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju
Tuuli Rähni, organisti í Ísafjarðarkirkju leikur verk eftir Léon Boëllmann, Nicolas De Grigny, Peeter Süda og sig sjálfa
Miðaverð 2500 kr