Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

18/07/19

Fimmtudagur 18. júlí kl. 12.00

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019

Jón Bjarnason organisti Skálholti leikur verk eftir Vivaldi, Bach, Mouret, Þorkel Sigurbjörnsson, Sigfús Einarsson og Manuel Rodriguez Solano ásamt Vilhjálmi Inga Sigurðarsyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni á trompet.

Miðaverð 2500 kr

Upplýsingar

Dagsetn:
18/07/19