Alþjóðlegt orgelsumar 2015

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Alþjóðlegt orgelsumar 2015

09/08/15 | 17:00 - 18:00

Alþjóðlegt orgelsumar 2015
13. júní til 9. ágúst

26 orgeltónleikar yfir sumarið.

Hinir vinsælu sumartónleikar, sem nú eru haldnir 23. sumarið í röð, eru alla sunnudaga kl. 17.00 (60 mínútur) og alla fimmtudaga og laugardaga kl. 12.00 (30 mínútur).

Á Alþjóðlegu orgelsumri koma fram konsertorganistar í fremstu röð frá ýmsum löndum m.a. Hollandi, Noregi, Þýskalandi, Frakklandi og sigurvegarinn í Alþjóðlegu orgelkeppninni í Chartre í Frakklandi  2014.

Upplýsingar

Dagsetn:
09/08/15
Tími
17:00 - 18:00

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholt
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
510 1000
Vefsíða:
www.hallgrimskirkja.is