Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019
Laugardagur 10. ágúst kl. 12.00 – 12.30
Susannah Carlsson, organisti við Dómkirkjuna í Lundi, Svíþjóð
Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, Eli Tausen á Lava, Charles Marie Widor, Johan Alain og Maurice Duruflé.
Miðaverð 2500 kr
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019
Sunnudagur 11. ágúst kl. 17.00 – 18.00
Susannah Carlsson, organisti við Dómkirkjuna í Lundi, Svíþjóð
Á efnisskrá eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Eli Tausen á Lava, Charles Marie Widor, Louis Vierne, Johan Alain og Maurice Duruflé.
Miðaverð 3000 kr.
Susannah Carlsson hóf nám á píanó með Suzuki aðferðinni fimm ára gömul. Hún lék sína fyrstu einleikstónleika 12 ára gömul í tónleikahöllinni í Gautaborg og sem einleikari með hljómsveit þegar hún var 16 ára gömul.
Susannah lauk meistaragráðu frá Konunglega Tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn bæði á píanó og í orgelleik.
Hún hefur fengið fjölda námsstyrkja, meðal annars frá Royal Academy of Music í Stokkhólmi.
Hún starfaði aðallega í Kaupmannahöfn í Danmörku þar til hún varð aðstoðartónlistarstjóri við dómkirkjuna í Lundi.
Susannah kemur fram sem einleikari og kennir einnig spuna og litúrgískan orgelleik við Tónlistarskólann í Malmö.
Johann Sebastian Bach 1685-1750
Preludium and Fuga in C Major BWV 545
Eli Tausen á Lava 1997-
Danse Grotesque (2018)
Charles-Marie Widor 1844-1937
From Symphony No. 5 in F minor op. 42 no. 1 (1879)
Andante cantabile
Jehan Alain 1911-1940
Litanies JA 119 (1937)
Maurice Duruflé 1902-1984
Prelude et Fugue sur le nom d’Alain op. 7 (1942)
Johann Sebastian Bach 1685-1750
Preludium and Fuga in C Major BWV 545
Eli Tausen á Lava 1997-
Danse Grotesque (2018)
Johann Sebastian Bach 1685-1750
Concerto in A minor BWV 593 Allegro
Adagio Allegro
Charles-Marie Widor 1844-1937
From Symphony No. 5 in F minor op. 42 no. 1 (1879)
Andante cantabile
Andantino quasi allegretto
Louis Vierne 1870-1937
Sur le Rhin (1926-1927)
From “24 Pièces de fantaisies”: Suite no. 3 op. 54 no. 5
Jehan Alain 1911-1940
Litanies JA 119 (1937)
Maurice Duruflé 1902-1984
Prelude et Fugue sur le nom d’Alain op. 7 (1942)