Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12

Johannes Skoog - Concert organist from Sweden
Johannes Skoog, ung orgeglstjarna frá Svíþjóð leikur á tónleikum helgarinnar 6. og 7. júlí.
01/07/2019
Eyþór Franzson Wechner organisti
Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach
09/07/2019
Sýna allt

Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12

Schola Cantorum

Schola cantorum heldur hádegistónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 10. júlí kl. 12:00.  Á efnisskrá tónleikanna má finna íslenskar og erlendar kórperlur. Miðaverð er 2700 kr. og miðasala er við inngang og á www.midi.is. Athugið að kórinn kemur fram í kirkjunni á hverjum miðvikudegi til 28. ágúst.