Aðalfundur Listvinafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. september 2023 kl. 17 í Björtuloftum Hörpu

Mótettukórinn
MOZART REQUIEM OG BERNSTEIN CHICHESTER PSALMS – TÓNLEIKAR í ELDBORG HÖRPU 27. ÁGÚST 2023 KL. 17
04/08/2023
Ensamble Masque
FENEYJABAROKK-„TÓNAR og TÁR“: Hið áhugaverða líf Feneyjatónskáldsins BARBÖRU STROZZI með hinum rómaða barokkhópi ENSEMBLE MASQUE og sögumanni í Norðurljósum Hörpu þriðjudaginn 17. október kl. 19.30
29/09/2023
Sýna allt

Aðalfundur Listvinafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. september 2023 kl. 17 í Björtuloftum Hörpu

Björtuloftum Hörpu - Harpa

Aðalfundur Listvinafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17 í Björtuloftum Hörpu.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning til stjórnar og tillaga að breyttum árgjöldum lögð fram.

Einnig fara fram umræður um framtíð Listvinafélagsins og verkefni framundan.

Boðið verður upp á léttar veitingar og hvetja forsvarsmenn Listvinafélagsins listvini til að hittast í þessu bjarta og fallega rými með töfrandi útsýni og taka þátt í umræðunni.

Reiknað er með að fundurinn standi í um 1,5-2 klst.

Stjórn Listvinafélagsins í Reykjavík