Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17

Guðrún Sigríður Haraldsdóttir
Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur- Birtingarmyndir/ Manifestations – Sýningaropnun sunnudaginn 10. mars kl. 12.15 – Allir velkomnir
08/03/2019
Choir of Claire College Cambridge
‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ – tónleikar með ALUMNI frá Claire College Cambridge laugardaginn 13. apríl kl. 17
08/04/2019
Sýna allt

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17

Hallgrímskirkja - Tónleikar

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 36. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17.

Þar verða reikningar síðasta starfsárs bornir upp til samþykktar og boðið verður upp á glæsilegar veitingar og umræður um starfsemi félagsins.

Dagskrá Kirkjulistahátiðar sem fram fer 1.-10. júní nk. verður einnig kynnt á fundinum.

Félagar í Listvinafélagi Hallgrímskirkju eru hvattir til að mæta og styðja þar með mikilvægt starf félagsins.

Verið öll hjartanlega velkomin!