25 ára afmæli Klaisorgels Hallgrímskirkju 13. desember 2017.

Trompetar og orgel
HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT – Laugardaginn 30. og 31. desember Gamlársdag kl.16.30
21/12/2017
Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju 10. des. 2017
Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – Myndir
21/12/2017
Sýna allt

25 ára afmæli Klaisorgels Hallgrímskirkju 13. desember 2017.

Haldið var upp á 25 ára vígslu Klaisorgels Hallgrímskirkju á vígsludaginn 13. desember 2017.

Björn Steinar Sólbergsson og Hörður Áskelsson organistar Hallgrímskirkju léku á vígsluafmælistónleikunum og var ákaft fagnað í lok tónleikanna.

Erlu Elínu Hansdóttur var þakkað í veislu í suðursal af Ingu Rós Ingólfsdóttur framkvæmdastjóra Listvinafélags Hallgrímskirkju.

Einnig voru prestar Hallgrímskirkju dr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir ásamt framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju Jónönnu Björnsdóttur og glöddust með organistum kirkjunnar við spilaborð Klaisorgelsins.

Ljósmyndir tók Hrefna Harðardóttir.