20 ára sálmasamstarf Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar

Jeremía
RAUNIR JEREMÍA
29/01/2020
Jóhannesarpassía Bachs í búningi fyrir tenór sóló, sembal, orgel og slagverk
29/01/2020

20 ára sálmasamstarf Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar

Mótettukór Hallgrímskirkju

Fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20:15

Sigurður Flosason, saxófón/saxophone 
Gunnar Gunnarsson, orgel/organ
Mótettukór Hallgrímskirkju/ Hallgrímskirkja Motet Choir
Hörður Áskelsson, stjórnandi/conductor 

Ókeypis aðgangur

20 ára sálmasamstarf Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar

20 ára sálmasamstarf Gunnars Gunnarssonar og Sigurðar Flosasonar

Hörður Áskelsson

Hörður Áskelsson

Organistinn Gunnar Gunnarsson og saxófónleikarinn Sigurður Flosason fagna tuttugu ára samstarfsafmæli með glæsilegum tónleikum í samvinnu við Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar. Í fyrri hluta tónleikanna munu Gunnar og Sigurður flytja eigin sálmaspunaútsetningar sem hafa komið út á fjórum geisladiskum þeirra og heyrst á fjölmörgum tónleikum undanfarna tvo áratugi.

Þessir tónleikar eru hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík. 

www.listvinvafelag.is

www.motettukor.is