Listvinafélagið í Reykjavík – 40. starfsár
Dagskrá 40. starfsárs Listvinafélagsins
40
07/06/2022
Ljósmyndari: Leifur Wilberg Orrason. Lesa nánari upplýsingar um Guðspjall Maríu hér.
25/05/2022
GUÐSPJALL MARÍU- heimsfrumflutningur á Listahátíð í Reykjavík annan í hvítasunnu 6. júní 2022 kl. 20
Heimsfrumflutningur á óratóríunni The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson fer fram í Hallgrímskirkju á annan í hvítasunnu 6. júní kl. 20. Guðspjall Maríu er ný […]
25/05/2022
Aðalfundur Listvinafélagsins i Reykjavík verður haldinn í Björtuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og boðið verður upp […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.