Fréttir

28/04/2016

Nordal í níutíu ár – Listaháskólinn og Listvinafélagið heiðra Jón Nordal í tilefni níræðisafmælis hans

Jón Nordal, tónskáldið sem fært hefur Íslendingum íðilfögur og hjartnæm sönglög á borð við Smávinir fagrir og Hvert örstutt spor ásamt fjölda magnaðra hljómsveitar- og kórverka, […]
13/04/2016

Skemmtilegar myndir frá Pétri og úlfinum

Það var mikið fjör á Pétri og úlfinum í Hallgrímskirkju rétt fyrir páska. Sænski organistinn Mattias Wager og Halldóra Geirharðsdóttir léku á als oddi og hrifu […]
13/04/2016

Börnin sungu yndislega á skírdag – Myndband

Listvinafélaginu barst þetta fallega myndband frá Söngvahátíð barnanna sem haldin var í Hallgrímskirkju á skírdag, þann 24. mars síðastliðinn. Þar sungu meira en hundrað börn trúarlega […]
22/03/2016

Hundrað barna söngvahátíð, heildarlestur Passíusálmanna og endurreisnarsöngur Schola cantorum í Hallgrímskirkju í páskavikunni

Páskarnir eru ávallt stórhátíð í Hallgrímskirkju og mikið er um að vera í aðdraganda þeirra þetta árið. Á skírdag mun 120 barna kór flytja kirkjusöngva með […]
10/03/2016

Maríutónleikum Schola cantorum 13. mars frestað

Tónleikum Schola cantorum með lofsöngvum til Maríu sem vera áttu að vera á Boðunardag Maríu, sunnudaginn 13. mars næstkomandi, verður því miður að fresta af óviðráðanlegum […]
10/03/2016

Pétur og úlfurinn og Krossganga Krists helgina 19. og 20. mars

Listvinafélagið fær góðan gest aðra helgi, 19. og 20. mars, en það er Mattias Wager organisti frá Storkyrkan í Stokkhólmi. Spilar Mattias tvenna tónleika í Hallgrímskirkju. […]
19/02/2016

Salómon með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2015 hafa verið tilkynntar. Listvinavélaginu til mikillar gleði hefur stærsti viðburður Kirkjulistahátíðar 2015, Óratórían Salómon, verið tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins […]
11/02/2016

Spásýnir og handanheimar – Myndlistasýning byggð á Sólarljóðum

Hið magnaða miðaldaverk Sólarljóð liggur til grundvallar myndlistasýningar sem opnar í anddyri Hallgrímskirkju sunnudaginn næstkomandi. Listamaðurinn Valgerður Bergsdóttir nefnir sýninguna Vaka / Hindurvaka og vísar þar […]
11/02/2016

Norskur spunameistari við orgelið á sunnudaginn

Orgelspuni er eitt af því sem er á dagskránni næstkomandi sunnudag í Hallgrímskirkju, en þá heldur Inger-Lise Ulsrud, kennari í orgelspuna við Tónlistarháskólann í Osló og […]
27/01/2016

Ómennskt orgel – Rafmögnuð nýsköpun í Hallgrímskirkju um helgina

Ómennskan tekur völdin sunnudaginn 31. janúar kl. 17.00 í Hallgrímskirkju. Þá nýtir hópur tónskálda sér hinn nýja midi-búnað Klaisorgelsins til að skapa verk sem eru langt […]
20/01/2016

Nýsköpun næstu tvær helgar

Næstu tvær helgar verða afar spennandi tónleikar á vegum Listvinafélagsins þar sem nýsköpun leikur stórt hlutverk. Nú um helgina, laugardaginn 23. janúar kl. 14.00, verða tónleikar […]
20/12/2015

Trompetar, pákur og Fæðing frelsarans um jól og áramót

Aðventan í Hallgrímskirkju hefur runnið sitt skeið með fjölda hrífandi jólatónleika, þar sem Mótettukórinn, Schola cantorum, Björn Steinar Sólbergsson og þýskir jazzleikarar – allt frábærir listamenn […]